Höfundur er starfsmaður í Handverkshúsinu á Akureyri. Hef farið á nokkur námskeið hjá Valdóri Bóassyni, í hnífagerð. Höfundur er einnig veiðimaður með 40 ára reynslu, þó aðalega stangveiði og skotveiði. Aðal veiðifélaginn er 6 ára gamall Labrador hundur sem heitir Tumi. Handverk er það sem koma skal.